top of page
SELK
netverslun
SELK

Netverslunin SELK varð til haustið 2012 þegar ég var að reyna að finna jólagjafir á góðu verði á veraldarvefnum. Fyrst í stað verslaði ég bara til einkanota en smátt og smátt vatt það upp á sig og úr varð netverslunin SELK.
Stafirnir í nafni verslunarinnar eru upphafs stafir í báðum nöfnum dætra minna.
Einnig er í boði að koma til dæmis í heimsókn í saumaklúbba og vinnustaði. Hafið samband með skilaboðum ef þið viljið bóka slíka heimsókn
bottom of page